Hérna er listi yfir þá sem náði því afreki í sumar að fara holu í höggi. Upplýsingar eru unnar upp úr síðu einherjaklúbbsins og við tökum fagnandi við ábendingum er eitthvað vantar upp á að þetta sé allt rétt. Við óskum þessum aðilum innilega til hamingju með þetta glæsilega afrek að fara holu í höggi.

Ottó Axel, lætur hér mynda afrekið sitt
Ingunn Bernótusdóttir, 29. maí, hola 15
María Jónsdóttir, 29. ágúst, hola 15
Bjarni Kristinsson, 12. ágúst, hola 4
Bergþóra M. Bergþórsdóttir, 4. ágúst, hola 4
Hjörtur Hjartarson, 24. júlí, hola 8
Jóhanna Halla Þórðardóttir, 29. júní, hola 13
Einar Gunnar Guðmundsson, 9. júní, hola 15, þess má geta að hann átti afmæli þennan dag.
Ottó Axel Bjartmarz, hola 15, dagsetning uppfærð síðar
Bergþóra að sjálfsögðu ánægð með afrekið.